Nýjar myndir

Fyrirsæta framtíðarNú erum við orðin ein í kotinu aftur og lífið komið í sínar skorður aftur. Mamma fór í dag með fyrri helminginn af jólagj-fum til ættingjanna og kemur svo aftur eftir mánuð og tekur restina ...

Ótrúlegur dugnaður í gömlu að ferðast þetta. Ég sagði Hjördísi yngri, þegar hún spurði um ömmu sína á leið heim úr leikskólanum í dag, að amma væri farin í flugvélina. Þá gretti sú litla sig, stundi og sagði: "ææjjiiii!!!!" af meiri innlifum en alki sem kemur að lokuðum bar!!! Enda langbesta amma í heimi ... Wink

Kossar og knús til allra!!!! - IJ


Bloggfærslur 17. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband