Ég er búinn að vera á kafi í verkefnavinnu í skólanum. Við fórum í Lególand í gær til að fagna skilum á stóra verkefninu mínu. Ég er búinn að setja inn helling af nýjum myndum og kem til með að skrifa annál á morgun.
Það þýðir ekkert að sitja við skrif þegar það er sól og 14 stiga hiti úti.
Bless í bili - IJ
Vinir og fjölskylda | 12.4.2008 | 11:36 (breytt kl. 11:58) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)