Héðan úr veldi dana er það helst að frétta að amma er í heimsókn og útsölurnar eru byrjaðar!
Þetta er hættuleg blanda. Nú fara þær saman að morgni og heimta heitan mat þegar þær koma heim að kveldi. Ég hef reynt að ná af þeim kortunum en þær eru alltaf 2 skrefum á undan mér, þessar elskur!!!
Kveðja - IJ
Ps - Hennti inn nokkrum myndum í gær!
Vinir og fjölskylda | 10.7.2008 | 07:46 (breytt kl. 07:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)