Við erum að koma "heim"!

Nú er allt að gerast. Við erum á fullu að pakka, þvo, gera og græja! Við eigum flug á fimmtudgsmorguninn en ætlum að bæta einum degi við páskafríið og leggja af stað í fyrramálið (miðvikudag).

Við keyrum til Köben í fyrramálið og förum í Dýragarðinn með krakkana. Svo gistum við annað kvöld hjá vinafólki og komum svo "heim".

Á sunnudaginn er svo komið að Jóhanni mínum að ganga í fullorðinna manna tölu og játast Kristni. Veislan verður uppi í bústað hjá mömmu og pabba og við búumst við ríflega 80 manns í veislu. Svo verðum við á íslandi til 29. mars þannig að við ættum að hafa tíma til að hitta vini og kunningja á þeim tíma.

Hlakka til að sjá sem flesta!!!!!!!! - Kveðja frá Esbjerg - IJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jjjiii ég hlakka svo til að hitta ykkur

Góða ferð, Fríður

Fríður (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 18:00

2 identicon

YeYness, Þið VERÐIÐ að leyfa mér að passa e-h ég sakna þeirra svo mikið ;*, getur líka verið að maður kanksi fá ásbjörn lánaðan geri e-h skemmtilegt með honum eins og kíka bíó eða leikföng erum við :D, hlakka til sjá ykkur kem upp í sumó á fimmtudagskveldið um 7 leitið beint eftir kóræfingu :D sjáumst

Togga (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 18:25

3 identicon

Kæra fjölskylda !

 Gòda ferd heim og hjartans hamingju òskir med fermingardrenginn...và tìminn lìdur fljòtt... man tegar èg hitti à tig STOLTAN ì Kringlunni med myndir af Jòhanni nyfæddum... samt eldumst vid ekkert ..

Njòtid ykkar..

klem Brynja og fjölsk

Brynja (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 08:29

4 identicon

Hjartans hamingjuóskir með fermingardrenginn, kæri frændi.  Við verðum víst ekki á landinu til að kíkja á ykkur, því við verðum hjá Helgu og Palla í Sönderborg um páskana.  Við biðjum bara að heilsa ykkur og hafið það sem best á klakanum.

Ingunn og Heimir 

Ingunn frænka (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband