Ég er búinn að vera á kafi í verkefnavinnu í skólanum. Við fórum í Lególand í gær til að fagna skilum á stóra verkefninu mínu. Ég er búinn að setja inn helling af nýjum myndum og kem til með að skrifa annál á morgun.
Það þýðir ekkert að sitja við skrif þegar það er sól og 14 stiga hiti úti.
Bless í bili - IJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 12.4.2008 | 11:36 (breytt kl. 11:58) | Facebook
Athugasemdir
Elsku Ingvar og Sigrún!
Kærar þakkir fyrir drenginn, hann var ekkert smá ánægður með Legolands ferðina og kærar þakkir fyrir allt.
Við erum ekkert smá heppin að hafað fengið ykkur sem nágranna og vini
Vona að Sigrún hafi það betra, vildi óska að hún hefði það stórfínt, er ekkert of bjartsýn með það
Bestu kveðjur, Guðrún Sif
Guðrún Sif Hannesdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 07:25
Hæhæ ! Til hamingju með ferminguna um dagin
Bestu kveðjur frá eyrinni
Lára Kristín
Lára Kristín (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.